Raspberry Pi 400 SBC 4Gb, með mús og spenni – RPI400

29.900 kr.

Raspberry Pi400 er nýjasta gerðin af þessum vinsælu tölvum. Hún er innbyggð í lyklaborðið, USB3, Gbit nettengingu, 2,4 og 5 Ghz WiFi og fleira.

Ekki á lager

Láttu aðra vita

Lýsing

Raspberry Pi kemur nú með enn eina tölvuna. Þessi er með öllu, innbyggð í lyklaborðið. Heildar lausn í einum pakka!

Þessi tölva er með  fjögurra kjarna 64-bit örtölvu, 4GB af RAM, þráðlausu neti, úttaki fyrir tvo skjái og 4K video afspilun ásamt því að hafa 40-pin GPIO tengi.  Raspberry Pi 400 er öflug sem auðvelt að nota tölva sem byggð er inní nett lyklaborð.

Þettae er Raspberry Pi hannað inní lyklaborð.

Raspberry Pi 400 inniheldur sérhannað móðurborð sem er byggt á Raspberry Pi 4. Það er með sama öflugu örtölvuna, hún er með sérhannaða innbyggða kælingu til að halda henni kaldri og hljóðlátri þegar þú ert að nota hana í erfiðum verkefnum. Við fáum hana í UK lyklaborði.

GPIO pinnarnir eru aðgengilegir svo að ef að þú vilt rannsaka eitthvað umfram það sem að þú sérð á skjánum þá er hægt að tengja allt það sem að hægt er með hinumn útgáfunum þannig að þú getur haldið áfram að gera verkefni sem að kerfjast þess að tengjast við umheiminn.

Þetta tölvu sett er með mús, spennugjafa, micro HDMI í HDMI kapli, og SD korti sem er forhlaðið með Raspberry Pi stýrikerfniu. Þaf fylgir líka  official Raspberry Pi Beginner’s Guide til að hjálpa þér til að ná sem mestu úr nýju tölvunni þinni.

Þér gætir líkað við…

  • Raspberry Pi HDMI snúra – RPI4-HDMI-1M

    2.490 kr.
    Lesa meira
  • Raspberry Pi kassi, svartur/grár – RPI4-Case-Black/Grey

    2.600 kr.
    Bæta við í körfu
  • Raspberry Pi spennubreytir svartur – RPI4-PSUC-3.0AB

    3.190 kr.
    Bæta við í körfu