Teltnika eru komnir með fyrstu stýrðu (managed) netskiptana. Þeir byrja með tvær útgáfur, annar er með PoE+. Þeir styðja við margs konar iðnaðarsamskiptareglur, þar á meðal EtherNet/IP, Profinet og MRP. TSW202 er með 2 afkastamikil SFP tengi fyrir langdræg ljósleiðarasamskipti og 8 Gigabit Ethernet tengi sem veita 30 W afl hvert.Þeir eru hannaður fyrir erfiðustu aðstæður þar sem að öryggi er í fyrirrúmi. Fylgist með því fleiri eru á leiðinni.