Lýsing
Þetta er ný höfuðstöð fyrir öll kapalkerfi. Þessi hentar vel fyrir stærri hótel og gistiheimili. Hér er möguleiki á að taka á móti og senda út IP strauma. Það er hægt að setja 16 inngangseiningar og 6 fjórfaldar útgangseiningar sem gerir þessa höfuðstöð sérstaklega netta miðað við mögulegan rásafjölda.
360-gráðu hagur fyrir viðskipti
TRIAX lausnir fyrir gesti gerir verktökum mögulegt að búa til betri upplifun fyrir hótelgesti og hjálpar til við að hámarka tekjur hótela og gistiheimila.
Öflugt og sveigjanlegt kerfi gerir mögulegt að bjóða fleiri samkeppnishæfar lausnir og það fjölgar viðskipta möguleikum fyrir viðskiptavininn. Lausnin frá TRIAX hefur sannað sig sem áræðanleg sem tryggir mestan mögulegan uppitíma, ánægðari gesti og betri dóma frá þeim.
Allar TRIAX TDX höfuðstöðvar bjóða upp á “plug-and-play” uppsetningu, hot-swap og fjarlægðar aðgang – styttir tíma sem fer í allar stillingar, uppsetningu og viðhalds tíma. Saman með framtíðar uppfærslum, áræðanleika og einfaldri notkun þá er TRIAX lausnin í höfuðstöðvum sem eykur velvild viðskiptavinar og tryggð sem þýðir áframhaldandi viðskipti.
Sjáðu nánar lausnir Triax myndrænt hér.
Fyrir meiri upplýsingar þá eru hér bæklingar:
- TRIAX Hospitality Solutions – fyrir uppsetningaaðila
- TRIAX Hospitality Solutions – fyrir hótel stjóra
- TRIAX Internet Solution – bjóðum stöðugt og stillanlegt internet
- TRIAX Middleware Solution – bjóðum gestum þjónustur á mismunandi tæki
Nánar um In-Touch hér:
- Kynning In-Touch
- Sjónvarp fyrir gesti
- WiFi aðgangur
- Auglýsinga skjáir
- Umsjónarkerfi á vefnum
- Upplýsinga App
- Sérhannað App
Leitið tilboða.
Bæklingur TDB Black Edition hér
CHARACTERISTICS | |
---|---|
Max. LNB control | 4 x 305 mA |
Output level max. @ 60 dB IMD – 24 combined channels | 103 dBµV |
Test point | -20 dB |
External test point | F-connector |
FREQUENCY | |
Frequency range (RF OUT) | 47…862 MHz |
RETURN LOSS | |
Return loss (RF OUT) | > 14 dB at 47 MHz (-1,5 dB/octave; min. 10 dB) dB |
ELECTRICAL | |
Impedance | 75 Ω |
OPERATIONAL | |
AC Supply voltage | 190 – 260 (50/60) Hz VAC |
Power Consumption (typ.) | 280 (min. 20) W |
Temperature – operating | -10…50 °C |
Temperature – storage | -20 ..70 °C |
Humidity – operating | 20 … 80 % |
Humidity – storage | 10 … 90 % |
CONNECTORS | |
External RF OUT | F-connector |
PC interface | RJ 45 |
SFP cage | SFP Module (Cat5/Opto) |
MECHANICAL | |
Dimensions product (H x D x W) | 290 x 240 x 440 mm |
Packing QTY | 1 |
Packaging Height | 0,390 m |
Packaging Width | 0,550 m |
Packaging Depth | 0,330 m |
Packaging Volume | 0,071 m3 |
Net Weight | 10,770 kg |
Tara Weight | 1,360 kg |
Total Weight | 12,130 kg |
Remarks | SNMP version : V1 & V2c |