Lýsing
Erum að flytja inn lestæki fyrir sjóndapra. Frá Low Vision í Svíþjóð getum við boðið margar gerðir sem henta flestum. Sjá nánar hér.
Sum þessara tækja bjóða uppá að lesa textann upphátt á Íslensku.
MagniLink Vision Premium, bestu myndgæði með Full HD – endalausir möguleikar!
MagniLink Vision Premium er uppbyggt á einingum þar sem að mögulegt að byggja upp tækið að þörfum hvers og eins eins og val á myndavél, skjá stærð og stjórnborði sem að best hentar í hvert sinn. Kerfið er með ein bestu myndgæði á markaðnum en þú getur valið á milli HD (720p) og Full HD (1 080p).
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að velja rétta útgáfu:
1 Veldu grunnkerfi: HD eða Full HD og á milli X/Y lesborð eða borðklemmu
2 Hvort að skjár sé með: skjár 18,5 eða 23″
3 Hvernig stjórnborð: stjórnborð í mismunandi útgáfum
4 Bæta við aukabúnaði: tölvutenging (skipta skjá) / fjarlægðar myndavél / Tal úr texta (720p)
Hér eru leiðbeiningar til að panta
MagniLink Vision Basic HD
MagniLink Vision Basic HD er lestæki hentar mörgum vel til að lesa og skoða myndir og ekki spillir verðið. Þetta er nútímalegt lestæki með notendavæna eiginleika.
Plug & Play
Settu MagniLink Vision Basic HD í samband við rafmagn snúðu takka og þú ert tilbúinn að nota stækkunartækið! Einfalt.
Einfalt fyrir alla
MagniLink Vision Basic HD er auðvelt að nota sem að gerir það vinsælt á meðal eldri notenda. Stillitakkarnir eru vel staðsettur á skjá tækisins og er auðvelt að nota þá. Hágæða skjárinn er hannaður með sjóndapra í huga með mikilli birtu, góðri skerpu ásamt að sýna liti sérlega vel. Yfirborð skjásins er matt til að forðast speglun. There is a choice of two monitor sizes, 18.5” and 23”.
Stöðugt lesborð
Lesborðið er mjög vandað og með bremsum bæði X og Y ás. Bremsurnar er hægt að nota til að veita meira viðnám við færslu á borðinu bæði til vinsti/hægri og líka fram/aftur. Það er líka hægt að festa borðið alveg til dæmis fyrir flutning.
HD mynd gæði
MagniLink Vision Basic er HD (720p), sem táknar að það er blikk frí, stöðug mynd með mikla skerpu og skýra liti.
MagniLink S Premium 2
Passar fyrir flesta
MagniLink S Premium 2 er frábært stækkunartæki fyrir þá sem gera miklar kröfur gæði og færanleika. Það er með frábæra mynd, nýjustu tækni og flotta möguleika. Auðvelt er að halda á til dæmis að heiman og í skólann eða á vinnustaðinn – og það er svo hægt að tengja það við tölvu (PC/Mac/Chromebook) eða tölvuskjá. Þannig að auðvelt er að velja þá möguleika og aukabúnað sem að þú þarft.
Frábær myndgæði, þú velur HD eða FHD
HD gæði
Full HD gæði
Einfalt og sveigjanlegt
Innifalinn hugbúnaður
TTS (Texti til tals) sem aukabúnaður fyrir PC og Mac
Aukabúnaður
Við bjóðum upp á margskonar aukabúnað er gerir notagildi MagniLink S Premium 2 meira, afkastameira og jafnvel fullkomnara. Sem dæmi:
- Smart vagga. Með vöggu er hægt að breyta MagniLink S Premium 2 í staðværu kerfi þegar það þarf. Auðvelt er að setja það í vögguna og taka það úr henni til að breyta úr staðværu og í færanlegt kerfi. Allar vöggur eru afhentar með aukalegu stjórnborði. Þú getur valið á milli vöggu með X/Y borði, vöggu með borðklemmu eða vöggu með plötu.
- Hágæða skjáir frá LVI (18,5″ eða 23″), hannaðir fyrir sjóndapra.
- Innifalin tveir í einu burðar taska, nógu stór fyrir tækið og 15.4″ fartölvu.
- Mótor stýrð fjarmyndavél fyrir aðstæður þar sem að krafist er tveggja myndavléla.