Lýsing
Beinir frá Ubiquiti Networks sem að er fyrir þá vandlátu. Þessi er góður þar sem að reynir á.
Með Gigabit tengjum hefurðu hraðann. Hann er keyrður með 24V straum um kapalinn frá straumgjafa og sendir svo PoE strauminn áfram í gegn til eins airMAX® eða einhvers annars tækis.
Hlaðinn með EdgeOS stýrikerfinu þá færðu 99,999% uppi tíma sem er venjulega ekki mögulegur nema í iðnaðartækjum. Hægt er að forrita hegðun beinisins á auðveldan hátt í gegnum vefsíðu.