Lýsing
Til að stjórna myndbandstæki, afruglara, gervihnattamóttakara, DVD og öðrum græjum sem eru lokuð inni í skáp. Lítið IR auga er sett utanvið skápinn og sendirinn er settur á tækið inni í skápnum.
Hentar vel þar sem að lokaðir græju skápar eru notaðir.
Notar straum frá USB tengi. Hægt að nota USB tengi á sjónvarpinu eða sér spennubreyti. Spennubreytir er seldur sér.