Lýsing
Teltonika hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla, Hér eru á ferðinni stöðvar sem að er mögulegt er að tengja við hleðslustýringar byggt á OCPP staðlinum.
Nánar hér
TelcoCharge er hleðslustöð til framtíðar á vegginn þinn!
Teltonika Energy er komnir með hleðslustöðva lausnir fyrir rafmagns og tengiltvinn bíla til að stuðla að hagstæðum og umhverfisvænni akstri sem að stuðlar að minna kolefnisspori. Erum með úrval af stöðvum frá þeim á lager. Teltonika Energy er í eigu Teltonika IoT Group í Litháen, sjá meira hér





AUÐVELD, SNJÖLL OG ÁRÆÐANLEG HLEÐSLUSTÖÐ SEM ER JAFNT FYRIR TVINN OG RAFBÍLA FRÁ FYRIRTÆKI SEM AÐ SÉRHÆFIR SIG Í AÐ FRAMLEIÐA EINSTAKLEGA VANDAÐAR TÆKNILAUSNIR.







Auðvelt að breyta útliti svo að þær falli inní umhverfið. Hægt að fá 5 mismunandi liti á framhliðina






