Lýsing
Þetta tól er til að afeinangra loftnetskapal (Coax) á auðveldan og snyrtilegan hátt. Tekur mátulega mikið til að setja F tengi á kapalinn. Er fyrir 5-7mm kapal.
- for stripping and stripping RG58, RG59, RG62, RG6, 3C-2V, as well as CAT 5, CAT 6 , CAT 7 and CAT 8 cables.
- easy to use
- 2 stripping blades for cutting and stripping telephone ribbon cables (4P/6P/8P) in one operation.
- handy design