Lýsing
619AT – með snertitækni
7,0″ skjár/snertiskjár / 16:9 / 800 x 480
- 7″ skjár / 16:9 form.
- Skjáupplausn: 800 x 480 punktar
- Snertitækni: “Resistive” – Einn snertipunktur.
- Video-tengi: HDMI, DVI, VGA og composite.
- Gerður fyrir VESA 75 festingu.
- Notar 12 volta vinnuspennu.
- Er með fullkomna skölun á myndmerkinu, sem getur skalað 1920×1080 punkta merki þannig að það passi á 800×480 punkta skjáinn.
Skjástærð (hornalína): 7″
Myndhlutfall: 16:9
Myndupplausn: 800×480 (skjáupplausn), 1920×1080 (max.með skölun)
Sjónhorn (gráður): 130ºx, 120ºy
Birta (cd/m²): 250 cd/m²
Contrast hlutfall: 500:1
Baklýsing: LED
Video inngangur: HDMI,DVI,VGA,composite
Hljóðútgangur: Enginn
Snertitækni: “Resistive”(4-víra/USB)
Vinnuspenna: 12VDC
Umhverfishiti: –
Skjáfesting: VESA 75