Lýsing
Raspberry Pi Pico 2 er nýjasta örtölvan frá Raspberry Pi sem er byggð á RP2350 – öflugasta smátölvan með öryggari kjarna en fyrri gerðir.
Samanborið við upprunalega Raspberry Pi Pico þá er Raspberry Pi Pico 2 að bjóða meiri klukkuhraða kjarnans, tvöfalt meira SRAM innra minni, tvöfalt meira flash minni og öflugri Arm kjarnar, aukalega RISC-V kjarnar, nýjar öruggis fítusar og uppfærðar viðmóts möguleikar!
Þessir hraðaaukningar og auknu möguleikar eru í sama húsinu og hugbúnaðurinn er samhæfður eldri gerðum. Hann er með sömu pinna GPIO pinna út og micro-USB tengi fyrir straum og forritun sem að auðveldar að uppfæra öll verkefni í nýja útgáfu frá eldri gerðinni og gerir mögulegt að nota eldri viðbætur og aukahluti.
Forritanlegt í C / C++ og Python með nákvæmum leiðbeiningum og skjölun þá er Raspberry Pi Pico 2 kjörinn smátölva fyrir áhugamanninn sem og atvinnumanninn í forritun og þróun á örtölvustýringum.
Athugið að Raspberry Pi Pico 2 er ekki með þráðlausa tengingun af neinu tagi (WiFi/Bluetooth). Ef að þú þarft þráðlausa lausn þá mælum við með eldri gerðinni, RP2040 Raspberry Pi Pico W.
RP2350 umborð
RP2350 örtölvan fylgir eftir miklum vinsældum Raspberry Pi RP2040.
The unique dual-core, dual-architecture capability of RP2350 allows users to choose between a pair of industry-standard Arm Cortex-M33 cores, and a pair of open-hardware Hazard3 RISC-V cores.
The RP2350 provides a comprehensive security architecture, built around Arm TrustZone for Cortex-M, and incorporating signed boot, 8KB of antifuse OTP for key storage, SHA256 acceleration, a hardware TRNG, and fast glitch detectors.
These features, including the secure boot ROM, are extensively documented and available to all users without restriction: this transparent approach, which contrasts with the “security through obscurity” offered by legacy vendors, allows professional users to integrate RP2350, and Raspberry Pi Pico 2, into projects and products with confidence.
Raspberry Pi Pico 2 Specifications
Form factor | 21 mm × 51 mm |
CPU | Dual Arm Cortex-M33 or dual RISC-V Hazard3 processors @ 150MHz |
Memory | 520 KB on-chip SRAM; 4 MB on-board QSPI flash |
Interfacing | 26 multi-purpose GPIO pins, including 3 that can be used for ADC |
Peripherals | 2 × UART |
2 × SPI controllers | |
2 × I2C controllers | |
24 × PWM channels | |
1 × USB 1.1 controller and PHY, with host and device support | |
12 × PIO state machines | |
Wireless | No |
Input power | 1.8–5.5V DC |
Operating temperature | -20°C to +85°C |
Production lifetime | Raspberry Pi Pico 2 will remain in production until at least January 2040 |
Compliance | Please visit pip.raspberrypi.com |