RMS eða Remote Management System frá Teltonika gerir mögulegt að tengjast við routera frá þeim hvaðan sem er til að þjónusta þá. Þú getur uppfært hugbúnað, opnað port, skoðað umferð og gagnamagn og marg fleira. Sérstaklega þægilegt þegar þarf að þjónusta marga routera (beina).
Hér getur þú keypt RMS leyfi sem að virkar fyrir 1 tæki í 10 mánuði eða 10 tæki í mánuð.
RMS kerfið gerir auðveldar umsjón og eftirlit með öllum ráterum frá Teltonika, þar með talið öll RUT og TRB serían.
Teltonika Networks Remote Management System comes with various available services that allow for extensive control and advanced analytics for compatible devices.
Umsjón
Heildar umsjón með öllum samhæfðum Teltonika Networks tækjum jafnvel án fastrar IP tölu.
Security is the top priority for all Teltonika Networks products and the same applies to RMS. We use multiple measures to ensure a safe connection, including numerous security protocols and data encryption.