Lýsing
Samskipti við gestina á einfaldan hátt
Flytur upplýsingar og auglýsir þjónustu og vörur á einfaldanDeliver services, information and marketing to guests discreetly and effectively, with our interactive communication platform powered by one unique management tool.
Það sem að þú vilt
Upplýsingar, þjónusta og auglýsingar flutt til gestsins um allt hótel.
Þar sem að þú vilt
Sýnt á herbergi gestsins, upplýsinga skjám og á tæki gestsins til að auka þægindi fyrir gestinn og þinn hagnað á þeim tíma sem að hann gistir.
Þegar þú vilt
Skiptir sjálfvirkt um skilaboð til að passa við dagskrá dagsins eða hvaða dag vikunnar til þess að fá mesta athygli gestsins og mestar tekjur.
Fyrir meiri upplýsingar þá eru hér bæklingar:
- TRIAX Hospitality Solutions – fyrir uppsetningaaðila
- TRIAX Hospitality Solutions – fyrir hótel stjóra
- TRIAX Internet Solution – bjóðum stöðugt og stillanlegt internet
- TRIAX Middleware Solution – bjóðum gestum þjónustur á mismunandi tæki
Nánar um In-Touch hér:
- Kynning In-Touch
- Sjónvarp fyrir gesti
- WiFi aðgangur
- Auglýsinga skjáir
- Umsjónarkerfi á vefnum
- Upplýsinga App
- Sérhannað App
Leitið tilboða.