Nýjasta Raspberry Pi er komin! Þessi er innbyggð í lyklaborðið tilbúin til notkunar. Tengir bara við skjá, mús og setur stýrikerfið á sd kortið. Setur í samband við straum og allt komið af stað. Þessi tölva hentar vel til að nota í ritvinnslu, töflureikna, skoða póstinn og að fara á internetið. Hún er líka ódýr og tilvalin í heimanámið. Þú hefur líka möguleika á að tengja við GPIO tengið til að stýra allskonar græjum. Þessi tölva er ein af þeim sem að er mestan stuðning í heminum, nánast allt er mögulegt!
Panta hér með mús, sd korti og spennubreyti
Hér eru leiðbeiningar fyrir byrjandann
Lærðu að forrita með Raspberry hér